SlideShare a Scribd company logo
1 of 11
Danmörk Bryndís Sara Hróbjartsdóttir
Danmörk Í Danmerku búa um 5,5 milljónir manna. Um 1,5 milljónir manna búa í höfuðborginni. Danmörk er láglent land.  Hæsti punktur Danmerkur er     Yding Skovhöj. Í Danmerku er     úthafsloftsslag.
Það er mikil ræktun í Danmörku af því að jarðvegurinn er svo frjósamur.  Á milli akranna planta Danirstundum trjám til skjóls. Akrar einkenna landshætti Danmerkur.
Útflutningsvörur Helstu útflutningsvörur eru vélar, ýmis vélar, kjötafurðir og kjöt, mjólkur- og fiskafurðir, lyf, vindmyllur og húsgögn. Einnig selja þeir út olíu og gas sem verður afgangs. Innflutningsvörur  Samgöngutæki og önnur tæki
Iðnaður og Náttúruauðlindir Iðnaður er mikill í Danmörku. Aðallega járn- og stáliðnaður, efnaiðnaður, lyfjagerð, hönnun og framleiðsla samgöngutæka. Helstu nátturuauðlindir Danmerkur  eru olía, gas, fiskur, salt, kalksteinn, möl og sandur.
Stjórnarfar Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn. Færeyjar og Grænland eru í konungssambandi við Dani. Þingmenn eru 179 Tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir af Færeyjum sitja á danska     þinginu.
Kaupmannahöfn Jónshús er félagsheimili Íslendinga Þar hafa Jón Sigurðsson og Ingibjörg konan hans búið Þar er minning um Jón og Ingibjörgu Kaupmaður þeirra gaf íslenska ríkinu húsið árið 1967 Strikið er lengsta göngugata í heimi. Litla hafmeyjan einkennir borgina. Kaupmannahöfn hefur háskóla og allt sem má finna.
Tívolígarður Í miðbæ Kaupmannahafnar er tívolígarður. Hann var stofnaður árið 1843. Fyrir Dani er það nauðsynlegur hluti af sumrinu að fara í tívolí.
Lego  Lego var stofnað árið 1932. Ole Kirk Christiansen stofnaði Lego. Lego þýðir að leika sér vel eða fallega. Legokubburinn var fundin upp árið 1958. Flest börn í heiminum þekkja Legokubbinn Lego rekur nokkra skemmtigarða í Danmörku einn þeirra er í Billund. Margir Íslendingar hafa komið í Legoland.
Tungumál Skóli = Skole Opinbert tungumál er danska. Einnig er töluð færeyska og grænlenska vegna tengsla landanna við Danmörk. Bolti = Bold Halló = Hej Bless = Bye
H.C. Andersen Fæddist árið 1805 í Óðinsvéum. Hann var kominn af fátæku fólki en fórí háskóla og varð síðan frægur rithöfundur. Margar sögur hans hafa verið þýddar á íslensku t.d Hans klaufa, Prinsessan á bauninni, Litlu stúlkunar með eldspýturnar og mörg önnur ævintýri.

More Related Content

What's hot (6)

Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmark_benony
Danmark_benonyDanmark_benony
Danmark_benony
 
Danmork2
Danmork2Danmork2
Danmork2
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmörk[1]
Danmörk[1]Danmörk[1]
Danmörk[1]
 
Svithjod
SvithjodSvithjod
Svithjod
 

Viewers also liked

marketing strategy overview all ej 7.14.2016
marketing strategy overview all ej 7.14.2016marketing strategy overview all ej 7.14.2016
marketing strategy overview all ej 7.14.2016James E. Brown Jr.
 
Imperi romà
Imperi romàImperi romà
Imperi romàsergi16
 
The Financial Crisis- paper
The Financial Crisis- paperThe Financial Crisis- paper
The Financial Crisis- paperPhilippe De Smit
 
2011 SENA Advertising Strategy V 20 linkedin
2011 SENA Advertising Strategy V 20  linkedin2011 SENA Advertising Strategy V 20  linkedin
2011 SENA Advertising Strategy V 20 linkedinJames E. Brown Jr.
 
Actividades halloween tale
Actividades halloween taleActividades halloween tale
Actividades halloween taleenroks
 
El modernisme i santiago rusiñol
El modernisme i santiago rusiñolEl modernisme i santiago rusiñol
El modernisme i santiago rusiñolsergi16
 
marketing Identity overview ej3
marketing Identity overview ej3marketing Identity overview ej3
marketing Identity overview ej3James E. Brown Jr.
 
North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008
North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008
North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008James E. Brown Jr.
 
marketing programs overview ej LI
marketing programs overview ej LImarketing programs overview ej LI
marketing programs overview ej LIJames E. Brown Jr.
 

Viewers also liked (14)

Katla
KatlaKatla
Katla
 
Katl aglaera
Katl aglaeraKatl aglaera
Katl aglaera
 
marketing strategy overview all ej 7.14.2016
marketing strategy overview all ej 7.14.2016marketing strategy overview all ej 7.14.2016
marketing strategy overview all ej 7.14.2016
 
Imperi romà
Imperi romàImperi romà
Imperi romà
 
The Financial Crisis- paper
The Financial Crisis- paperThe Financial Crisis- paper
The Financial Crisis- paper
 
2011 SENA Advertising Strategy V 20 linkedin
2011 SENA Advertising Strategy V 20  linkedin2011 SENA Advertising Strategy V 20  linkedin
2011 SENA Advertising Strategy V 20 linkedin
 
Actividades halloween tale
Actividades halloween taleActividades halloween tale
Actividades halloween tale
 
Sentence
SentenceSentence
Sentence
 
El modernisme i santiago rusiñol
El modernisme i santiago rusiñolEl modernisme i santiago rusiñol
El modernisme i santiago rusiñol
 
marketing Identity overview ej3
marketing Identity overview ej3marketing Identity overview ej3
marketing Identity overview ej3
 
North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008
North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008
North Region Sales Meeting - Chicago 11-12-2008
 
Test
TestTest
Test
 
marketing programs overview ej LI
marketing programs overview ej LImarketing programs overview ej LI
marketing programs overview ej LI
 
customer pitch pak
customer pitch pakcustomer pitch pak
customer pitch pak
 

Similar to Danmork (12)

Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmark
DanmarkDanmark
Danmark
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmork
DanmorkDanmork
Danmork
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
SigrúN
SigrúNSigrúN
SigrúN
 
Danmörk
DanmörkDanmörk
Danmörk
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 
Svíþjóð
SvíþjóðSvíþjóð
Svíþjóð
 

Danmork

  • 1. Danmörk Bryndís Sara Hróbjartsdóttir
  • 2. Danmörk Í Danmerku búa um 5,5 milljónir manna. Um 1,5 milljónir manna búa í höfuðborginni. Danmörk er láglent land. Hæsti punktur Danmerkur er Yding Skovhöj. Í Danmerku er úthafsloftsslag.
  • 3. Það er mikil ræktun í Danmörku af því að jarðvegurinn er svo frjósamur. Á milli akranna planta Danirstundum trjám til skjóls. Akrar einkenna landshætti Danmerkur.
  • 4. Útflutningsvörur Helstu útflutningsvörur eru vélar, ýmis vélar, kjötafurðir og kjöt, mjólkur- og fiskafurðir, lyf, vindmyllur og húsgögn. Einnig selja þeir út olíu og gas sem verður afgangs. Innflutningsvörur Samgöngutæki og önnur tæki
  • 5. Iðnaður og Náttúruauðlindir Iðnaður er mikill í Danmörku. Aðallega járn- og stáliðnaður, efnaiðnaður, lyfjagerð, hönnun og framleiðsla samgöngutæka. Helstu nátturuauðlindir Danmerkur eru olía, gas, fiskur, salt, kalksteinn, möl og sandur.
  • 6. Stjórnarfar Í Danmörku er þingbundin konungsstjórn. Færeyjar og Grænland eru í konungssambandi við Dani. Þingmenn eru 179 Tveir þingmenn frá Grænlandi og tveir af Færeyjum sitja á danska þinginu.
  • 7. Kaupmannahöfn Jónshús er félagsheimili Íslendinga Þar hafa Jón Sigurðsson og Ingibjörg konan hans búið Þar er minning um Jón og Ingibjörgu Kaupmaður þeirra gaf íslenska ríkinu húsið árið 1967 Strikið er lengsta göngugata í heimi. Litla hafmeyjan einkennir borgina. Kaupmannahöfn hefur háskóla og allt sem má finna.
  • 8. Tívolígarður Í miðbæ Kaupmannahafnar er tívolígarður. Hann var stofnaður árið 1843. Fyrir Dani er það nauðsynlegur hluti af sumrinu að fara í tívolí.
  • 9. Lego Lego var stofnað árið 1932. Ole Kirk Christiansen stofnaði Lego. Lego þýðir að leika sér vel eða fallega. Legokubburinn var fundin upp árið 1958. Flest börn í heiminum þekkja Legokubbinn Lego rekur nokkra skemmtigarða í Danmörku einn þeirra er í Billund. Margir Íslendingar hafa komið í Legoland.
  • 10. Tungumál Skóli = Skole Opinbert tungumál er danska. Einnig er töluð færeyska og grænlenska vegna tengsla landanna við Danmörk. Bolti = Bold Halló = Hej Bless = Bye
  • 11. H.C. Andersen Fæddist árið 1805 í Óðinsvéum. Hann var kominn af fátæku fólki en fórí háskóla og varð síðan frægur rithöfundur. Margar sögur hans hafa verið þýddar á íslensku t.d Hans klaufa, Prinsessan á bauninni, Litlu stúlkunar með eldspýturnar og mörg önnur ævintýri.