SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 15
KONUR Í SEINNI
HEIMSSTYRJÖLD
     TÍMI 10
HVER VAR STAÐA KVENNA?

• Viðhorf á stríðsárunum hljóma undarlega í eyrum
  okkar flestra í dag.
• Hitler bannaði alla tíð að konur tækju þátt í stríðinu
  eða ynnu “karlastörf” þótt það væri skortur á
  vinnuafli.
• “Konan á að vera heima og sinna börnunum.”
• Svipuð viðhorf í öðrum löndum, en…
BRETLAND

• Churchill áttaði sig á því að nauðsynlegt væri að
  nýta krafta kvenna í…
  •   Landbúnaði
  •   Verksmiðjum
  •   Að hella upp á te (aðallega eldri konur)
  •   Hernum við að…
      • Elda mat
      • Skúra
      • Sjá um skrifstofustörf
LANDBÚNAÐUR

• Kafbátar Þjóðverja sökktu mörgum skipum sem
  komu með matarbirgðir til Bretlands, m.a. íslenskum
  fiskiskipum.
• Konum var smalað í sveitirnar til að framleiða
  matvörur, bjuggu einangraðar við lélegar
  aðstæður, en borðuðu vel!
VERKSMIÐJUR

• Konur unnu margvísleg störf í verksmiðjum, við
  framleiðslu skotfæra, herbúninga, flugvéla…
• Fengu mjög lág laun fyrir og þegar konur í Glasgow
  fóru í verkfall 1943 var kastað í þær tómötum og
  eggjum.
 • Menn hættu að kasta þegar þeir heyrðu hvað konurnar
   fengju í laun.
SJÁLFBOÐALIÐAR

• Eldri konur unnu mikilvægt starf við að sjá
  slökkviliðsmönnum fyrir hressingu eftir sprengjuárásir.
• Söfnuðu líka málmi fyrir vopnaverksmiðjur.
• Tóku að sér fólk sem hafði misst heimili sín í
  loftárásum.
• Prjónuðu sokka og lambhúshettur á hermenn.
KONUR Í BRESKA HERNUM

• Konur máttu ganga í herinn en ekki stunda hernað
  (!)
• Voru settar í hefðbundin “kvennastörf” eins og
  matseld og þrif.
• Máttu hjálpa til við að hlaða loftvarnarbyssur en ekki
  skjóta, samkvæmt skipun Churchills.
• Churchill bannaði líka sumar auglýsingar sem áttu
  að hvetja konur til að skrá sig í herinn.
KONUR Í BRESKA FLUGHERNUM

• Flugherinn bauð upp á örlítið meiri spennu.
• Konur máttu til dæmis vinna við ratsjárstöðvar, sem
  gat verið hættulegt.
• Máttu fljúga Spitfire frá verksmiðju á herflugvöll, en
  ekki í bardaga!
• “Women do not have the intelligence to scrub a
  hospital floor properly, so they are a menace when
  flying!” (C.G. Grey, ritstjóri Aeroplane)
KONUR SEM NJÓSNARAR

• Odette Churchill og Violette Szabo voru frægastu
  kven-njósnarar Breta.
• Báðar voru handteknar og færðar í fangabúðir.
RAVENSBRÜCK

• Nasistar starfræktu sérstakar fangabúðir fyrir konur í
  Ravensbrück, skammt frá Berlín.
• Kvenkyns fangaverðir þar voru engir eftirbátar karla í
  grimmd.
• Flestir fanganna þar voru “pólitískir” – þ.e.
  andspyrnukonur.
KONUR SEM SKEMMTIATRIÐI

• http://www.youtube.com/watch?v=cHcunREYzNY
• Það er sennilega stórlega vanmetið hvað þessi
  söngrödd létti mörgum lund á erfiðum tímum.
BANDARÍKIN

• Eins og Bretar, voru Bandaríkjamenn fljótir að átta
  sig á gagnsemi þess að nota konur í “karlastörf”
  þegar karlarnir voru farnir í stríðið.
• Eftir stríðið urðu konur að snúa sér að sínu fyrra
  hlutverki, að ala (upp) börn
JAPAN

• Kanji – “þæginda-konur” voru neyddar til að
  þjónusta japanska hermenn í löndum sem Japanir
  hertóku.
• Japanir eiga enn í dag í vandræðum með að
  viðurkenna þetta.
• Sumir Kínverjar halda því fram að konurnar hafi verið
  yfir 400.000 en Japanir segja í mesta lagi 20.000
MAGDA GÖBBELS

• Kona Josef Göbbels, sem var einn nánasti
  samstarfsmaður Hitlers

Mais conteúdo relacionado

Destaque

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by HubspotMarius Sescu
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTExpeed Software
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsPixeldarts
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthThinkNow
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfmarketingartwork
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024Neil Kimberley
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)contently
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024Albert Qian
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsKurio // The Social Media Age(ncy)
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Search Engine Journal
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summarySpeakerHub
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Tessa Mero
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentLily Ray
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best PracticesVit Horky
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementMindGenius
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...RachelPearson36
 

Destaque (20)

2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot2024 State of Marketing Report – by Hubspot
2024 State of Marketing Report – by Hubspot
 
Everything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPTEverything You Need To Know About ChatGPT
Everything You Need To Know About ChatGPT
 
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage EngineeringsProduct Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
Product Design Trends in 2024 | Teenage Engineerings
 
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental HealthHow Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
How Race, Age and Gender Shape Attitudes Towards Mental Health
 
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdfAI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
AI Trends in Creative Operations 2024 by Artwork Flow.pdf
 
Skeleton Culture Code
Skeleton Culture CodeSkeleton Culture Code
Skeleton Culture Code
 
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
PEPSICO Presentation to CAGNY Conference Feb 2024
 
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
Content Methodology: A Best Practices Report (Webinar)
 
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
How to Prepare For a Successful Job Search for 2024
 
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie InsightsSocial Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
Social Media Marketing Trends 2024 // The Global Indie Insights
 
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
Trends In Paid Search: Navigating The Digital Landscape In 2024
 
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
5 Public speaking tips from TED - Visualized summary
 
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
ChatGPT and the Future of Work - Clark Boyd
 
Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next Getting into the tech field. what next
Getting into the tech field. what next
 
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search IntentGoogle's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
Google's Just Not That Into You: Understanding Core Updates & Search Intent
 
How to have difficult conversations
How to have difficult conversations How to have difficult conversations
How to have difficult conversations
 
Introduction to Data Science
Introduction to Data ScienceIntroduction to Data Science
Introduction to Data Science
 
Time Management & Productivity - Best Practices
Time Management & Productivity -  Best PracticesTime Management & Productivity -  Best Practices
Time Management & Productivity - Best Practices
 
The six step guide to practical project management
The six step guide to practical project managementThe six step guide to practical project management
The six step guide to practical project management
 
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
Beginners Guide to TikTok for Search - Rachel Pearson - We are Tilt __ Bright...
 

Konur

  • 2. HVER VAR STAÐA KVENNA? • Viðhorf á stríðsárunum hljóma undarlega í eyrum okkar flestra í dag. • Hitler bannaði alla tíð að konur tækju þátt í stríðinu eða ynnu “karlastörf” þótt það væri skortur á vinnuafli. • “Konan á að vera heima og sinna börnunum.” • Svipuð viðhorf í öðrum löndum, en…
  • 3. BRETLAND • Churchill áttaði sig á því að nauðsynlegt væri að nýta krafta kvenna í… • Landbúnaði • Verksmiðjum • Að hella upp á te (aðallega eldri konur) • Hernum við að… • Elda mat • Skúra • Sjá um skrifstofustörf
  • 4. LANDBÚNAÐUR • Kafbátar Þjóðverja sökktu mörgum skipum sem komu með matarbirgðir til Bretlands, m.a. íslenskum fiskiskipum. • Konum var smalað í sveitirnar til að framleiða matvörur, bjuggu einangraðar við lélegar aðstæður, en borðuðu vel!
  • 5. VERKSMIÐJUR • Konur unnu margvísleg störf í verksmiðjum, við framleiðslu skotfæra, herbúninga, flugvéla… • Fengu mjög lág laun fyrir og þegar konur í Glasgow fóru í verkfall 1943 var kastað í þær tómötum og eggjum. • Menn hættu að kasta þegar þeir heyrðu hvað konurnar fengju í laun.
  • 6. SJÁLFBOÐALIÐAR • Eldri konur unnu mikilvægt starf við að sjá slökkviliðsmönnum fyrir hressingu eftir sprengjuárásir. • Söfnuðu líka málmi fyrir vopnaverksmiðjur. • Tóku að sér fólk sem hafði misst heimili sín í loftárásum. • Prjónuðu sokka og lambhúshettur á hermenn.
  • 7. KONUR Í BRESKA HERNUM • Konur máttu ganga í herinn en ekki stunda hernað (!) • Voru settar í hefðbundin “kvennastörf” eins og matseld og þrif. • Máttu hjálpa til við að hlaða loftvarnarbyssur en ekki skjóta, samkvæmt skipun Churchills. • Churchill bannaði líka sumar auglýsingar sem áttu að hvetja konur til að skrá sig í herinn.
  • 8.
  • 9. KONUR Í BRESKA FLUGHERNUM • Flugherinn bauð upp á örlítið meiri spennu. • Konur máttu til dæmis vinna við ratsjárstöðvar, sem gat verið hættulegt. • Máttu fljúga Spitfire frá verksmiðju á herflugvöll, en ekki í bardaga! • “Women do not have the intelligence to scrub a hospital floor properly, so they are a menace when flying!” (C.G. Grey, ritstjóri Aeroplane)
  • 10. KONUR SEM NJÓSNARAR • Odette Churchill og Violette Szabo voru frægastu kven-njósnarar Breta. • Báðar voru handteknar og færðar í fangabúðir.
  • 11. RAVENSBRÜCK • Nasistar starfræktu sérstakar fangabúðir fyrir konur í Ravensbrück, skammt frá Berlín. • Kvenkyns fangaverðir þar voru engir eftirbátar karla í grimmd. • Flestir fanganna þar voru “pólitískir” – þ.e. andspyrnukonur.
  • 12. KONUR SEM SKEMMTIATRIÐI • http://www.youtube.com/watch?v=cHcunREYzNY • Það er sennilega stórlega vanmetið hvað þessi söngrödd létti mörgum lund á erfiðum tímum.
  • 13. BANDARÍKIN • Eins og Bretar, voru Bandaríkjamenn fljótir að átta sig á gagnsemi þess að nota konur í “karlastörf” þegar karlarnir voru farnir í stríðið. • Eftir stríðið urðu konur að snúa sér að sínu fyrra hlutverki, að ala (upp) börn
  • 14. JAPAN • Kanji – “þæginda-konur” voru neyddar til að þjónusta japanska hermenn í löndum sem Japanir hertóku. • Japanir eiga enn í dag í vandræðum með að viðurkenna þetta. • Sumir Kínverjar halda því fram að konurnar hafi verið yfir 400.000 en Japanir segja í mesta lagi 20.000
  • 15. MAGDA GÖBBELS • Kona Josef Göbbels, sem var einn nánasti samstarfsmaður Hitlers