SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 4
Fondue með appelsínusúkkulaði Gott fondue hefur þann eiginleika að skapa sérlega skemmtilega stemningu í kringum borðið. Eftirréttur sem er líklegur til að vekja fjörugar umræður.
Innihald Uppskriftin er handa 3-4 1 dl rjómi 3 ræmur af appelsínuberki (gula lagið) 100 g Síríus rjómasúkkulaði, saxað 100 g Síríus Konsum Orange súkkulaði, saxað 1 msk. Grand Marnier líkjör (má sleppa) 	Til að dýfa ofan í: Appelsínubitar, ferskur ananas, jarðarber, perur, kíví, mandarínur, fíkjur, kirsuber o.fl.
Aðferð Hellið rjómanum í pott, bætið appelsínuberkinum út í og hitið að suðu. Takið pottinn strax af hellunni og leyfið rjómanum að bíða í 30 mínútur svo að hann drekki í sig bragðið af appelsínuberkinum. Takið appelsínubörkinn upp úr. Hitið rjómann aftur að suðu.  Setjið saxað súkkulaðið í skál og hellið rjómanum yfir. Látið líða 30 sekúndur og hrærið svo í þar til súkkulaðið hefur bráðnað og blandan er slétt og samfelld.
Aðferð Hrærið Grand Marnier saman við, hellið í fondue-pott og berið fram strax. Setjið saxað súkkulaðið í skál og hellið rjómanum yfir. Látið líða 30 sekúndur og hrærið svo í þar til súkkulaðið hefur bráðnað og blandan er slétt og samfelld.  Hrærið Grand Marnier saman við, hellið í fondue-pott og berið fram strax. 			Verði ykkur að góðu!

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Destaque (7)

Smákökur Milljónamæringsins
Smákökur MilljónamæringsinsSmákökur Milljónamæringsins
Smákökur Milljónamæringsins
 
Súkkulaði og Chili Trufflur
Súkkulaði og Chili TrufflurSúkkulaði og Chili Trufflur
Súkkulaði og Chili Trufflur
 
Pipp Kremkex
Pipp KremkexPipp Kremkex
Pipp Kremkex
 
This Is My School
This Is My SchoolThis Is My School
This Is My School
 
Definitions Of Counseling
Definitions Of CounselingDefinitions Of Counseling
Definitions Of Counseling
 
Einfaldur Súkkulaðibúðingur
Einfaldur SúkkulaðibúðingurEinfaldur Súkkulaðibúðingur
Einfaldur Súkkulaðibúðingur
 
Ipa penemuan terbimbing
Ipa penemuan terbimbingIpa penemuan terbimbing
Ipa penemuan terbimbing
 

Fondue með appelsínusúkkulaði

  • 1. Fondue með appelsínusúkkulaði Gott fondue hefur þann eiginleika að skapa sérlega skemmtilega stemningu í kringum borðið. Eftirréttur sem er líklegur til að vekja fjörugar umræður.
  • 2. Innihald Uppskriftin er handa 3-4 1 dl rjómi 3 ræmur af appelsínuberki (gula lagið) 100 g Síríus rjómasúkkulaði, saxað 100 g Síríus Konsum Orange súkkulaði, saxað 1 msk. Grand Marnier líkjör (má sleppa) Til að dýfa ofan í: Appelsínubitar, ferskur ananas, jarðarber, perur, kíví, mandarínur, fíkjur, kirsuber o.fl.
  • 3. Aðferð Hellið rjómanum í pott, bætið appelsínuberkinum út í og hitið að suðu. Takið pottinn strax af hellunni og leyfið rjómanum að bíða í 30 mínútur svo að hann drekki í sig bragðið af appelsínuberkinum. Takið appelsínubörkinn upp úr. Hitið rjómann aftur að suðu. Setjið saxað súkkulaðið í skál og hellið rjómanum yfir. Látið líða 30 sekúndur og hrærið svo í þar til súkkulaðið hefur bráðnað og blandan er slétt og samfelld.
  • 4. Aðferð Hrærið Grand Marnier saman við, hellið í fondue-pott og berið fram strax. Setjið saxað súkkulaðið í skál og hellið rjómanum yfir. Látið líða 30 sekúndur og hrærið svo í þar til súkkulaðið hefur bráðnað og blandan er slétt og samfelld. Hrærið Grand Marnier saman við, hellið í fondue-pott og berið fram strax. Verði ykkur að góðu!