SlideShare uma empresa Scribd logo
1 de 8
Byggingatækniskólinn




Útveggjaklæðningar - húsasmíði ÚVH102


      Smiðaþríhyrningurinn

       Höfundur:Gísli Guðfinnsson
           gig20@hi.is http://uni.hi.is/gig20

  Menntavísindasvið HÍ: Kennslufræði fyrir iðnmeistara
Rétt horn


• Smiðir vinna mikið með rétt horn í vinnu sinni eða 90°

• Þessvegna þurfa allir smiðir að hafa einhver ráð til að finna það út.

• Til eru ótal hjálpartæki til að finna rétt horn og hægt er að finna
  90° horn með mörgum og ólíkum reikniaðferðum

• Ég ætla að reyna að kenna ykkur einfalt ráð þar sem engra tóla eða
  tækja er þörf . Reyndar er gott að hafa tommustokk eða málband og
  blýant en það er ekki nauðsynlegt. Nóg er að nota heilann og það sem
  hendi er næst, t.d. Útlim, bandspotta eða prik.




                            15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson          2
Pýþagórasarreglan

                         A²+B²=C²
• Þetta er formúla þríhyrnings með einu réttu horni
• A og B eru styttri hliðarnar og C langhliðin.




                  15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson   3
Pýþagórasarreglan
Ef við skoðum regluna myndrænt sjáum við að
ef við margföldum hverja tölu með sjálfri sér,
þá verður flatarmál a+b jafnt og flatarmál c




                15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson   4
3–4–5
Ef við setjum þrjá fjóra og fimm í formúluna:
                   3²+4²=5²
                   9+16=25
   Sjáum við að við þurfum bara að muna:

        Þrjá fjóra og fimm


              15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson   5
Hvernig finnum við svo hornið?


Gúgglum það og kíkjum á vísindavefinn:
http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2292




                15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson   6
Smiðaþríhyrningurinn
• Nú svo þarf ekkert endilega að nota 3, 4 og 5
  metra, það má nota t.d. 30, 40 og 50 cm
• Eða tvöfalda þetta og nota 6, 8 og 10 eða 60,
  80 og 100cm sem er reyndar mjög hentugt ef
  maður er með meters tommustokk.
• Nú svo má líka nota þrú, fjögur og fimm fet
  o.s.frv.


                15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson   7
Smiðaþríhyrningurinn



• Þrír fjórir fimm, auðvelt að muna.
• Þrjár síðust tölurnar í númerinu hjá Dominos




                15. Október 2011   Gísli Guðfinnsson   8

Mais conteúdo relacionado

Destaque

Tecnologías de la información.
Tecnologías de la información. Tecnologías de la información.
Tecnologías de la información. Mateo Vasquez
 
Nuevas formas de comunicacion (ntic's)
Nuevas formas de comunicacion (ntic's)Nuevas formas de comunicacion (ntic's)
Nuevas formas de comunicacion (ntic's)Santilore
 
Advocaat bij arbeidsconflicten
Advocaat bij arbeidsconflictenAdvocaat bij arbeidsconflicten
Advocaat bij arbeidsconflictenJos Kaldenhoven
 
CV english finall 16_17 (1)
CV english finall 16_17 (1)CV english finall 16_17 (1)
CV english finall 16_17 (1)Blerim Zeqiri
 
인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀
인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀
인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀진화 장
 
Sistema imunologico fisiologia
Sistema imunologico   fisiologiaSistema imunologico   fisiologia
Sistema imunologico fisiologiaMalu Correia
 
SocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en Twitter
SocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en TwitterSocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en Twitter
SocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en TwitterLeticia Polese
 
Células do Sistema Imune 2
Células do Sistema Imune 2Células do Sistema Imune 2
Células do Sistema Imune 2Lys Duarte
 
¿Qué hacer en caso de quemaduras?
¿Qué hacer en caso de quemaduras?¿Qué hacer en caso de quemaduras?
¿Qué hacer en caso de quemaduras?P G
 

Destaque (16)

Presentación1
Presentación1Presentación1
Presentación1
 
Jose maria
Jose mariaJose maria
Jose maria
 
Tecnologías de la información.
Tecnologías de la información. Tecnologías de la información.
Tecnologías de la información.
 
Nuevas formas de comunicacion (ntic's)
Nuevas formas de comunicacion (ntic's)Nuevas formas de comunicacion (ntic's)
Nuevas formas de comunicacion (ntic's)
 
Advocaat bij arbeidsconflicten
Advocaat bij arbeidsconflictenAdvocaat bij arbeidsconflicten
Advocaat bij arbeidsconflicten
 
CV english finall 16_17 (1)
CV english finall 16_17 (1)CV english finall 16_17 (1)
CV english finall 16_17 (1)
 
Pandemias
PandemiasPandemias
Pandemias
 
인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀
인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀
인터렉티브디자인2_ㅅㅏ용ㅈㅏㅌ ㅔ 스 트_고생하지않길바래 팀
 
O Sermão da Montanha
O Sermão da MontanhaO Sermão da Montanha
O Sermão da Montanha
 
Tecnicas para la comunicacion
Tecnicas para la comunicacionTecnicas para la comunicacion
Tecnicas para la comunicacion
 
Adão, Eva e o pecado original!
Adão, Eva e o pecado original!Adão, Eva e o pecado original!
Adão, Eva e o pecado original!
 
Sistema imunologico fisiologia
Sistema imunologico   fisiologiaSistema imunologico   fisiologia
Sistema imunologico fisiologia
 
SocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en Twitter
SocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en TwitterSocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en Twitter
SocialBro: Gestiona y Analiza tu comunidad en Twitter
 
Células do Sistema Imune 2
Células do Sistema Imune 2Células do Sistema Imune 2
Células do Sistema Imune 2
 
¿Qué hacer en caso de quemaduras?
¿Qué hacer en caso de quemaduras?¿Qué hacer en caso de quemaduras?
¿Qué hacer en caso de quemaduras?
 
Imunologia
ImunologiaImunologia
Imunologia
 

Utanhússklæðningar

  • 1. Byggingatækniskólinn Útveggjaklæðningar - húsasmíði ÚVH102 Smiðaþríhyrningurinn Höfundur:Gísli Guðfinnsson gig20@hi.is http://uni.hi.is/gig20 Menntavísindasvið HÍ: Kennslufræði fyrir iðnmeistara
  • 2. Rétt horn • Smiðir vinna mikið með rétt horn í vinnu sinni eða 90° • Þessvegna þurfa allir smiðir að hafa einhver ráð til að finna það út. • Til eru ótal hjálpartæki til að finna rétt horn og hægt er að finna 90° horn með mörgum og ólíkum reikniaðferðum • Ég ætla að reyna að kenna ykkur einfalt ráð þar sem engra tóla eða tækja er þörf . Reyndar er gott að hafa tommustokk eða málband og blýant en það er ekki nauðsynlegt. Nóg er að nota heilann og það sem hendi er næst, t.d. Útlim, bandspotta eða prik. 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 2
  • 3. Pýþagórasarreglan A²+B²=C² • Þetta er formúla þríhyrnings með einu réttu horni • A og B eru styttri hliðarnar og C langhliðin. 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 3
  • 4. Pýþagórasarreglan Ef við skoðum regluna myndrænt sjáum við að ef við margföldum hverja tölu með sjálfri sér, þá verður flatarmál a+b jafnt og flatarmál c 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 4
  • 5. 3–4–5 Ef við setjum þrjá fjóra og fimm í formúluna: 3²+4²=5² 9+16=25 Sjáum við að við þurfum bara að muna: Þrjá fjóra og fimm 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 5
  • 6. Hvernig finnum við svo hornið? Gúgglum það og kíkjum á vísindavefinn: http://visindavefur.hi.is/svar.php?id=2292 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 6
  • 7. Smiðaþríhyrningurinn • Nú svo þarf ekkert endilega að nota 3, 4 og 5 metra, það má nota t.d. 30, 40 og 50 cm • Eða tvöfalda þetta og nota 6, 8 og 10 eða 60, 80 og 100cm sem er reyndar mjög hentugt ef maður er með meters tommustokk. • Nú svo má líka nota þrú, fjögur og fimm fet o.s.frv. 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 7
  • 8. Smiðaþríhyrningurinn • Þrír fjórir fimm, auðvelt að muna. • Þrjár síðust tölurnar í númerinu hjá Dominos 15. Október 2011 Gísli Guðfinnsson 8